top of page
ÚTGEFIN TÓNLIST
Ave verum corpus, samið árið 2018,
er á meðal verka á Meditatio II,
nýjasta hljómdisk kammerkórsins
Schola Cantorum, sem kom út
í apríl 2023.
Nýr hljómdiskur Barbörukórsins;
Barbara mær, kom út í mars 2024.
Meðal íslenskra kórverka má þar
finna verkin Ubi caritas, Hér á ég heima,
Faðir vor og Krummavísur eftir Auði.
UPPTÖKUR AF TÓNLEIKUM
bottom of page