top of page

BARNASTARF

Auður krúttakórstjóri.jpg

„Mýt­an sem var í gamla daga um að sum börn gætu ekki sungið er bara röng, maður lær­ir að verða lag­viss og lag­leysa er bara þjálf­un­ar­leysi. Þetta er bara eins og að læra að hjóla. Öll börn geta lært að syngja með réttri þjálf­un og já­kvæðri hvatn­ingu. Það þarf að þjálfa söngvöðvana og söng­minnið, þetta get­ur allt lærst.“

MORGUNBLAÐIР4.10.2017

TÓNLISTIN ER ÞÍN – SÖNGLÖG FYRIR BÖRN

TÓNLISTIN ER ÞÍN - KÁPA fyrir vef.png

Auður hefur unnið mikið við tónlistarsköpun og söng með börnum innan sem utan skólakerfisins.

Árið 2019 gaf Auður út söngbók fyrir börn, Tónlistin er þín, sem finna má á í Tónastöðinni, Skipholti 50d, 105 Reykjavík og á vefsíðunni www.tonafondur.com.

Auður starfar við tónsmíðar, söng, barnakórstjórn og tónlistarkennslu á Íslandi. Hún hefur nýtt lögin sín í tónmenntakennslu og við ýmis önnur tækifæri í samfélagi barna og barnakórstarfi.

AGkorstjorn.jpg
bottom of page